Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.   

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.  

Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

 

Generic selectors
Eingöngu nákvæmar niðurstöður
Leita í titlum
Leita í texta
fraedsluefni
frettir
lausnir

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga

Fræðsluefni

Auktu stafræna færni þína

Stafræna hæfnihjólið er sjálfsmatspróf sem VR setti fram um daginn. Það tekur einstakling um 12-15 mínútur að þreyta prófið. Stuðst er við danska gagnagrunninn hjá Center for digital dannelse við úrlausnir og eru niðurstöður þátttakanda vistaðar þar án persónugreinanlegra gagna. 

Lesa meira »

Stafrænar lausnir sveitarfélaga