Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.   

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.  

Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

 

Generic selectors
Eingöngu nákvæmar niðurstöður
Leita í titlum
Leita í texta
fraedsluefni
frettir
lausnir

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga

Fræðsluefni

Fáir nota ábendingagáttir

Fleiri íbúar sveitarfélagana kjósa frekar að senda tölvupósta á sveitarfélögin frekar en að nýta sér ábendingagáttir sveitarfélaga. Einungis 28,5% af íbúum sveitarfélaga nota sérstaka ábendingagátt á vefsíðu,

Lesa meira »

Stafræn tækifæri í skóla- og frístund

Könnun CoreMotif sem gerð var um stöðu sveitarfélagana velti upp tækifærum sem væri hægt að nýtast við í skóla- og frístundarmálum sveitarfélaga og hvernig sveitarfélög í samstarfi við önnur sveitarfélög gætu bætt þjónustu við íbúa.

Lesa meira »

Stafrænar lausnir sveitarfélaga