Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.   

Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að  fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.  

Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.

Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

 

Generic selectors
Eingöngu nákvæmar niðurstöður
Leita í titlum
Leita í texta
fraedsluefni
frettir
lausnir

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga

Stafræn umbreyting og fjármál

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, hélt erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16.

Lesa meira »

Flest sveitarfélög nota Moya

Samkvæmt rannsókn sem að Mennsk gerði á stöðu vefsíðna sveitarfélagana að þá nota sveitarfélögin mest vefumsjónarkerfið Moya eða um 46,5% sveitarfélaga. WordPress kemur þar á eftir með 9,9% og Eplica svo með 8,6%.

Lesa meira »

Fræðsluefni

Nýung hjá Hafnarfjarðarbæ

Hafnarfjarðarbær hefur unnið að gerð reiknivéla þar sem hægt er með einföldum hætti að reikna kostnað við ýmsa þjónustu sem sveitarfélagið veitir. Reiknivélarnar eru bæði gefin út á íslensku og ensku.

Lesa meira »

Stafrænar lausnir sveitarfélaga