Staðan í sundlaugum

Hafnarfjarðarbær opnaði upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauganna á meðan tímabundinn fjöldi gesta var leyfður í laugum bæjarins vegna COVID-19. Íbúar sveitafélagsins gátu þá séð hvort að laugin væri full á vef bæjarins.

Nánari upplýsingar: https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/asvallalaug-og-sundholl-opna-ad-nyju-18.-mai