Stafræn umbreyting og fjármál

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, hélt erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16. október sl.

Upptaka af erindi Fjólu Maríu