Samstarf og tækifæri í stafrænni þróun
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þróunnar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga talaði um samstarf og tækifæri í stafrænni þróun hjá sveitarfélögunum á ráðstefnu Sambandsins 12.
Nýir starfshættir
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri talaði um nýja starfshætti og nýja framtíð í störfum sínum sem bæjarstjóri á Akureyri á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 12.
Hvernig gera Danirnir þetta?
Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12.
Fjárhagsaðstoðarlausn Reykjavíkurborgar
Edda Jónsdóttir, sérfræðingur í stafrænni þróun Reykjavíkurborgar talaði um nýja fjárhagsaðstoðarlausn borgarinnar á fyrirlestri Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sveitarfélaga.