Fréttir

Kortasjá Hafnarfjarðar

KortavefurMyndbandI

Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ skrifar:

Lengi vel var ég hálf hræddur við kortasjár. Leið eins og ég þyrfti að vera verkfræðingur til að geta notað þetta,

Lesa meira »

Hafnarfjarðarbær eflir stuðning við þarfir innflytjenda

Eitt af markmiðum sem nýtt þjónustu- og þróunarsvið Hafnarfjarðarbæjar setti sér þegar það tók til starfa var að mæta betur þörfum innflytjenda. Á vef bæjarins hefur verið opnaður enskur vefur og að auki hefur verið bætt við Google Translate þýðingarvirkni á helstu vefi bæjarins.

Lesa meira »

Stafræn umbreyting og fjármál

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, hélt erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16.

Lesa meira »

Flest sveitarfélög nota Moya

Samkvæmt rannsókn sem að Mennsk gerði á stöðu vefsíðna sveitarfélagana að þá nota sveitarfélögin mest vefumsjónarkerfið Moya eða um 46,5% sveitarfélaga. WordPress kemur þar á eftir með 9,9% og Eplica svo með 8,6%.

Lesa meira »