Breyttir starfshættir sveitarfélaga
Upptaka af erindi Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar, sem hún hélt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2. október 2020
Heimsmarkmiðatorg
Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum. Sem dæmi nefna svokallað Úrgangstorg sem Elísabet hefur þróað og selt sveitarfélögunum á Suðurlandi.
Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar
Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna. Bærinn birtir þau nú í Google Calendar en áður voru þau aðeins í pdf skjali.
Nýung hjá Hafnarfjarðarbæ
Hafnarfjarðarbær hefur unnið að gerð reiknivéla þar sem hægt er með einföldum hætti að reikna kostnað við ýmsa þjónustu sem sveitarfélagið veitir. Reiknivélarnar eru bæði gefin út á íslensku og ensku.
Sniðmát að þjónustusamningi við hugbúnaðarhús
Sniðmát fyrir þjónustusamning milli sveitarfélags og þjónustuaðila/hugbúnaðarhús. Um er að ræða word skjal sem unnt er að fylla út í allar nauðsynlegar upplýsingar um samninginn.
Upplýsingar sem gagnast við fjárhagsáætlanagerð
Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00.