Stafrænt fræðslusafn sveitarfélaga er til þess að auka þekkingu sveitarfélaganna á stafrænni framþróun þeirra. Hér má nálgast nýjustu fréttir af stafrænum verkefnum í sveitarfélögum og ýmislegt fræðsluefni.
Stafræna hæfnihjólið er sjálfsmatspróf sem VR setti fram um daginn. Það tekur einstakling um 12-15 mínútur að þreyta prófið. Stuðst er við danska gagnagrunninn hjá Center for digital dannelse við úrlausnir og eru niðurstöður þátttakanda vistaðar þar án persónugreinanlegra gagna.
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þróunnar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga talaði um samstarf og tækifæri í stafrænni þróun hjá sveitarfélögunum á ráðstefnu Sambandsins 12.
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri talaði um nýja starfshætti og nýja framtíð í störfum sínum sem bæjarstjóri á Akureyri á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 12.
Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12.