Fræðsla

Stafrænt fræðslusafn sveitarfélaga er til þess að auka þekkingu sveitarfélaganna á stafrænni framþróun þeirra. Hér má nálgast nýjustu fréttir af stafrænum verkefnum í sveitarfélögum og ýmislegt fræðsluefni.

Fréttir

Fræðsluefni

Fáir nota ábendingagáttir

Fleiri íbúar sveitarfélagana kjósa frekar að senda tölvupósta á sveitarfélögin frekar en að nýta sér ábendingagáttir sveitarfélaga. Einungis 28,5% af íbúum sveitarfélaga nota sérstaka ábendingagátt á vefsíðu,

Lesa meira »

Stafræn tækifæri í skóla- og frístund

Könnun CoreMotif sem gerð var um stöðu sveitarfélagana velti upp tækifærum sem væri hægt að nýtast við í skóla- og frístundarmálum sveitarfélaga og hvernig sveitarfélög í samstarfi við önnur sveitarfélög gætu bætt þjónustu við íbúa.

Lesa meira »

Ráðstefnur

Nýir starfshættir

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri talaði um nýja starfshætti og nýja framtíð í störfum sínum sem bæjarstjóri á Akureyri á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 12.

Lesa meira »

Hvernig gera Danirnir þetta?

Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12.

Lesa meira »

Hagnýtar upplýsingar