Stafrænt fræðslusafn sveitarfélaga er til þess að auka þekkingu sveitarfélaganna á stafrænni framþróun þeirra. Hér má nálgast nýjustu fréttir af stafrænum verkefnum í sveitarfélögum og ýmislegt fræðsluefni.

Fréttir
Rúmlega helmingur sveitarfélaga nýtir samfélagsmiðla
Í úttekt Mennsk á stöðu tæknilegra innviða hjá sveitarfélögum kom það fram að 56% sveitarfélaga nýtir samfélagsmiðla til að koma upplýsingum á íbúa. Þá nota allir þeir sem segjast nota samfélagsmiðla Facebook,
Flest sveitarfélög nota Moya
Samkvæmt rannsókn sem að Mennsk gerði á stöðu vefsíðna sveitarfélagana að þá nota sveitarfélögin mest vefumsjónarkerfið Moya eða um 46,5% sveitarfélaga. WordPress kemur þar á eftir með 9,9% og Eplica svo með 8,6%.
Fræðsluefni
Nýung hjá Hafnarfjarðarbæ
Hafnarfjarðarbær hefur unnið að gerð reiknivéla þar sem hægt er með einföldum hætti að reikna kostnað við ýmsa þjónustu sem sveitarfélagið veitir. Reiknivélarnar eru bæði gefin út á íslensku og ensku.
Sniðmát að þjónustusamningi við hugbúnaðarhús
Sniðmát fyrir þjónustusamning milli sveitarfélags og þjónustuaðila/hugbúnaðarhús. Um er að ræða word skjal sem unnt er að fylla út í allar nauðsynlegar upplýsingar um samninginn.
Upplýsingar sem gagnast við fjárhagsáætlanagerð
Alla föstudaga í október, og hugsanlega fram í nóvember, verður fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fram haldið með aðstoð Teams fjarfundabúnaðarins. Málstofurnar standa yfir frá kl. 09:00-11:00.
Ráðstefnur
Samstarf og tækifæri í stafrænni þróun
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þróunnar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga talaði um samstarf og tækifæri í stafrænni þróun hjá sveitarfélögunum á ráðstefnu Sambandsins 12.
Nýir starfshættir
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri talaði um nýja starfshætti og nýja framtíð í störfum sínum sem bæjarstjóri á Akureyri á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 12.
Hvernig gera Danirnir þetta?
Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12.