Fræðsla

Stafrænt fræðslusafn sveitarfélaga er til þess að auka þekkingu sveitarfélaganna á stafrænni framþróun þeirra. Hér má nálgast nýjustu fréttir af stafrænum verkefnum í sveitarfélögum og ýmislegt fræðsluefni.

Fréttir

Kortasjá Hafnarfjarðar

KortavefurMyndbandI

Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ skrifar:

Lengi vel var ég hálf hræddur við kortasjár. Leið eins og ég þyrfti að vera verkfræðingur til að geta notað þetta,

Lesa meira »

Hafnarfjarðarbær eflir stuðning við þarfir innflytjenda

Eitt af markmiðum sem nýtt þjónustu- og þróunarsvið Hafnarfjarðarbæjar setti sér þegar það tók til starfa var að mæta betur þörfum innflytjenda. Á vef bæjarins hefur verið opnaður enskur vefur og að auki hefur verið bætt við Google Translate þýðingarvirkni á helstu vefi bæjarins.

Lesa meira »

Fræðsluefni

Heimsmarkmiðatorg

Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum. Sem dæmi nefna svokallað Úrgangstorg sem Elísabet hefur þróað og selt sveitarfélögunum á Suðurlandi.

Lesa meira »

Ráðstefnur

Nýir starfshættir

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri talaði um nýja starfshætti og nýja framtíð í störfum sínum sem bæjarstjóri á Akureyri á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 12.

Lesa meira »

Hvernig gera Danirnir þetta?

Soren Frederik Bregenov-Beyer, stafrænn ráðgjafi hjá KL í Danmörku fór yfir hvernig Danirnir hafa nálgast hlutinna í stafrænni þróun sveitarfélaga á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga um stafræna þróun sem fór fram 12.

Lesa meira »

Hagnýtar upplýsingar