Þegar sveitarfélög vinna saman að stafrænni þróun, getur það haft mikinn ávinning í för með sér.
Stafræn þróun er stórt verkefni sveitarfélaganna á næstu árum og er þessi vefur til að styðja sveitarfélögin á þeirri vegferð. Á vefnum er hægt að fræðast um ýmisslegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.
Uppbygging vefsins er samvinnuverkefni sveitarfélaganna.
Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku á vefnum er gott að nota stafrænu leitina hér að neðan.

Nýjustu fréttir úr stafrænum heimi sveitarfélaga
Hafnarfjarðarbær eflir stuðning við þarfir innflytjenda
Eitt af markmiðum sem nýtt þjónustu- og þróunarsvið Hafnarfjarðarbæjar setti sér þegar það tók til starfa var að mæta betur þörfum innflytjenda. Á vef bæjarins hefur verið opnaður enskur vefur og að auki hefur verið bætt við Google Translate þýðingarvirkni á helstu vefi bæjarins.
Ísland meðal efstu ríkja í stafrænni opinberri þjónustu
Ísland er í hópi fremstu ríkja heims þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu. Þetta er niðurstaðan í nýútgefnum mælikvarða Sameinuðu þjóðanna (SÞ), þar sem Ísland er í 12.
Stafræn umbreyting og fjármál
Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, hélt erindi um stafræna umbreytingu og fjármál á föstudagsfundi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fór 16.
Fræðsluefni
Breyttir starfshættir sveitarfélaga
Upptaka af erindi Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Akureyrarbæjar, sem hún hélt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2. október 2020
Heimsmarkmiðatorg
Á vegum SASS hafa þau Elísabet Bjarney Lárusdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, og Þórður Freyr Sigurðsson starfsmaður SASS unnið hugmynd að ýmsum snjalllausnum. Sem dæmi nefna svokallað Úrgangstorg sem Elísabet hefur þróað og selt sveitarfélögunum á Suðurlandi.
Skóladagatöl Hafnarfjarðarbæjar í Google Calendar
Hafnarfjarðarbær hefur sett í loftið einföld lausn fyrir skóladagatöl grunnskólanna. Bærinn birtir þau nú í Google Calendar en áður voru þau aðeins í pdf skjali.
Stafrænar lausnir sveitarfélaga
Reiknivélar á vef Hafnarfjarðarbæjar
Reiknivélar og uppflettingar á vef Hafnarfjarðarbæjar.
Hafnfirðingar hvetja vefstjóra annarra sveitarfélaga til að setja sig í samband við Garðar Rafn Eyjólfsson vefstjóra ef þau vilja nýta sér þessa virkni til að setja upp á sínum vefjum.
Staðan í sundlaugum
Hafnarfjarðarbær opnaði upplýsingagátt fyrir gestafjölda sundlauganna á meðan tímabundinn fjöldi gesta var leyfður í laugum bæjarins vegna COVID-19. Íbúar sveitafélagsins gátu þá séð hvort að laugin væri full á vef bæjarins.